Naglaskóli Pronails


Grunnnámskeið


Hefur þig alltaf langað til þess að verða naglafræðingur? Þá er þetta fullkomið námskeið fyrir þig!

Við leggjum áherslu á einstaklingsmiðaða kennslu og á gæði.


Þú lærir að þekkja alla helstu naglasjúkdóma og hvernig þeir eru meðhöndlaðir.

Okkar helsta markmið er að kenna þér að gera fullkomnar gelneglur með öruggum vinnubrögðum!

Pronails býður upp á margar tegundir gela, sem gerir þér kleift að setja á hvaða tegund náttúrulegra nagla sem er til þess að uppfylla óskir viðskiptavinsins.

Þú munt læra að lengja neglur með toppum og formum.


Eftir námskeiðið getur þú framkvæmt allar helstu nagla ásetningar svo sem náttúrulegar gel neglur, French manicure, gellökkun og heillita neglur.


Það eru þrír vörupakkar í boði :

 

 Basic 395.000,-

Classic 490.000,-

 
Pro 615.000,-Við skráningu þarf að greiða 75.000 kr í staðfestingargjald sem innifalið er í heildarverði.

*Athugið að staðfestingargjald fæst ekki endurgreitt.

Skráning og eða fyrirspurnir má senda á pronails.skoli@gmail.com

 

Næstu námskeið

 Helgarnámskeið verður dagana 30.-2.okt ,21.-23.okt og 11.-13. nóv.

Kennt verður föstudag 18-21, laugardag 9-17 og sunnudag 9-13.
Nemandi verður að komast allar helgarnar og geta æft sig á milli.

FRÍTT 
Nemendur helgarnámskeiðs fá námskeið ásamt Diploma í B-Flex og Sopolish frítt með.  

 

Endurmennntunarnámskeið

 5.október verður endurmenntunarnámskeið fyrir lærða naglafræðinga sem vilja fríska uppá tæknina og fræðast um nýjungar.
Eftir námskeið geta nemendur verslað vörur fyrir 35.000.- sem er hluti námskeiðsgjaldsins.

Verð: 50.000.- (35.000.- af upphæðinni verður inneign á Pronails vörum eða netnámskeiðum sem nemandi getur tekið út að námskeiði loknu)