Um okkur

Heildsalan Mey ehf er með umboð fyrir Oh my lash, Mrs.Lashlift og Pronails vörur á Íslandi.
Hjá okkur getur þú lært og útskrifast sem naglafræðingur frá Pronails,
Útskrifast með diplómu í bæði Lashlift frá Mrs.Lashlift og Augnháralengingum frá Oh my lash.

Heildsalan og Skólinn er staðsett á Smiðjuvöllum 17 á Akranesi.