Mrs.Lashlift námskeið


-Kostir Lash lifts-

-Helst í um 6 -8 vikur
-Strax sjáanlegt eftir meðferð
-Þú þarft ekki lengur augnhárabrettara
-Augun virðast stærri
-Þolir vatn, svita ,tár og sundferðir
-Skemmir ekki þín augnhár
-Létt og náttúrulegt útlit


-Námskeiðslýsing-

Námskeið í Lashlift þar sem er notað Keratin & Collagen Laminator sem þykkir, lengir og styrkir augnhárin.
Meðferðin er sjáanleg strax og heldur í um 6-8 vikur á kúnnanum.
Á námskeiðinu lærir þú á allar Mrs.Lashlift vörurnar sem eru notaðar við meðferð og gerðar eru tvær lashlift meðferðir á model.

Námskeið kostar 65.000 krónur og tekur 3-4 klukkustundir.


Skila þarf 5 myndum og skýrslum af lash lift meðferð eftir námskeið sem kennari þarf að samþykkja áður er diploma fæst.

 

 

Fyrirspurning sendast á mey@mey.is